Umboðsaðilar

Umboðsaðilar Ræstivara eru staðsettir á Hólmavík, Ísafirði og Húsavík. Umboðsaðilar bjóða upp á allar þær vörur sem Ræstivörur hafa upp á að bjóða.

Við erum með samstarfsaðila um land allt á völdum vörum Buzil hreinsiefna og Greenspeed magnaða moppuskaftið og moppur. Þær verslanir sem eru í samstarfi með Ræstivörum eru verslanir Húsasmiðjunar og Byko.

Lucart Natural wc pappír og eldhúsrúllur ásamt völdum vörum frá Buzil og Fix Universal eru í boði hjá eftirtöldum verslunum
Melabúðin – Lucart Natural – Fix universal
Miðbúðin – Þín verslun – Lucart Natural
Víðis verslanir – Lucart Natural – Buzil
Fjarðarkaupum – Lucart Natural – Fix Universal – Buzil – Greenspeed magnaða moppuskaftið og moppur

Vélavörur Húsavík

Vélaleiga Húsavíkur ehf
Heimilsfang: Lyngbrekka 13
640 Húsavík
Sími: 464 4418, 894 4418
Netfang: velavorur@velavorur.is
Tengiliður Guðmundur

Óskaþrif ehf Hólmavík

Heimilisfang: Vitabraut 6
510 Hólmavík
Sími: 821 8080
Netfang: oskathrif@holmavik.is
Tengiliður: Sigurður M Þorvaldsson

Smiðjan Verslun

Heimilsfang: Sindragata 12C
400 Ísafirði
Sími: 456 1300
Netfang: smidja.verslun@gmail.com
Tengiliður: Sonja / Steinþór