Raestivorur fjáröflun

Ræstivörur bjóða upp á ýmsa pakka til fjáröflunar. Ef þú ert í fjáröflunar hugleiðingum þá erum við til þjónustu reiðubúin, við lítum svo á að íþróttaiðkun barna okkar sé eitt mikilvægasta forvarnamál okkar samtíma og við getum aðstoðað ykkur að útvega auka krónur til þess að peninga áhyggjur sé ekki ástæða þess að taka ekki þátt.