BUZIL Vörulistinn kominn á netið

forsida[1]Vörulisti frá BUZIL WERK er kominn á netið. Ræstivörur var á sínum tíma brautryðjandi með útgáfu ýtarlegs vörulista á íslensku. Fyrsti listinn kom 1997 og síðan þá hefur verið til góður listi sem er uppfærður reglulega með nýjungum og breytingum. Í þetta sinn var tekin sú stefna að hafa listann einfaldann og síðan er hægt að ná í ýtarlegri upplýsingar á heimasíðu BUZIL Werk og seinna meir á heimasíðu okkar.

Vinsamlega Smelltu hér til að skoða listann

Vörulistinn er kominn úr prentun. Þeir sem vilja fá prentaða útgáfu af listanum vinsamlega hafið samband. Þess má þó geta að þessi listi er senn úreltur vegna margra nýjunga sem við munum senda fréttir frá fljólega. Nú þegar er hafin vinna við næsta vörulista.