Gipeco – Hreinsiefni og Vax

Gipeco er markaðsleiðandi fyrirtæki í þróun á vörum og aðferðum í nútíma þrifum. Gipeco gera miklar rannsóknir á hreinlæti og umhverfinu ásamt meðhöndlun og viðhaldi á ýmsum gólfefnum. Gipeco leggja mikla áherslu á umhverfisþáttinn í sínum ferlum þegar kemur að þróun og framleiðslu á sínum efnum. Lykil þáttur á samstarfi Gipeco og Ræstivara er vaxmeðhöndlun á hinum ýmsu gólfefnum sem hafa skilað mjög góðum árangri.

Gipeco vörubæklingur