Euromop – Ræstiáhöld og Vagnar

Ræstivörur hefur verði umboðsaðili Euromop á Íslandi til fjölda ára, Euromop er Ítalskur framleiðandi sem leggur mikla áherslu á gæði og góð verð. Euromop leggja mikla áherslu á nýjustu tækni og vöruþróun sem gera þá að leiðandi afli á markaðnum. Mikið vöruúrval af vögnum, moppugrindum og mörgu öðru sem nauðsynlegt er til ræstinga.

Euromop vörubæklingur

Brix vörubæklingur