Diskteknik – Allt fyrir stóreldhúsið

Diskteknik er fjölskyldu fyrirtæki frá Svíðþjóð sem sérhæfir sig í framleiðslu og sölu á efnum og áhöldum til stóreldhúsa. Diskteknik leggur mikin metnað í þróun og framleiðslu á umhverfisvottuðum efnum. Samstarf Diskteknik og Ræstivara er á öllum þeim vörurm sem nýtast í stóreldhúsin.

Diskteknik vörulisti